Bætt sjálfsmat: Bætt líðan

Unnið er í átt að bættu sjálfsmati og bættri líðan út frá hugmyndafræði Hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) og Samkenndarmiðaðrar meðferðar (CFT).

Yfirlit námskeiðs

  • 1. tími: Hvað er lágt sjálfsmat?
  • 2. tími: Hugsun, tilfinningar og hegðun.
  • 3. tími: Taugakerfið og tilfinningakerfin þrjú.
  • 4. tími: Viðhorf, lífsreglur og varnarhættir.
  • 5. tími: Sjálfsmat og lyndisraskanir (kvíði, streita).
  • 6. tími: Innri sjálfsgagnrýni og skömm.
  • 7. tími: Samkennd í eigin garð.
  • 8. tími: Breytingar, markmið og gildi.

Leiðbeinandi

Karl Jónas Smárason, sálfræðingur.


Hafa samband varðandi Bætt sjálfsmat: