Loading...
Hafðu samband

Á Sálfræðistofu Reykjavíkur kappkostum við að koma til móts við þarfir hvers og eins við þjónustu og ákvörðun meðferðarúrræðis.

Stéttarfélög taka nær undantekningalaust þátt í niðurgreiðslu viðtala. Við hvetjum alla eindregið til að kanna réttindi sín.

Hægt er að panta tíma með því að hringja í 546-0444, með því að senda póst á salrvk@salrvk.is eða með því að fylla inn upplýsingar á síðunni og senda okkur skilaboð með SENDA hnappnum.

Sum mál þola ekki bið, ef erindið er brýnt hvetjum við fólk að hafa samband við bráðamóttöku geðdeildar í síma 543-4050 eða neyðarlínuna 112.

Endilega sendu okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.