Hleð síðu...

Fjölskyldumeðferð

Fjölskyldumeðferð leggur áherslu á að vandi einstaklings hefur áhrif á alla fjölskylduna og að fjölskyldan hefur áhrif á einstaklinginn. Fjölskyldumeðferð felur í sér einstaklings-, fjölskyldu-, hjóna- og parameðferð.

Sálfræðimeðferð

Sálfræðimeðferð fer ýmist fram í einstaklingsviðtölum og para- eða hópmeðferð. Hver sem er getur leitað sér sálfræðimeðferðar og þarf ekki tilvísun frá lækni. Sumir leita sér sálfræðimeðferðar vegna þunglyndis, kvíða, áfallastreituröskunnar eða annara vandamála.