Sjálfstraustsgildran: Innra trúarkerfið
Unnið er í átt að auknu og hjálplegu sjálfstrausti út frá hugmyndafræði samkenndar og ACT. Námskeiðið hentar öllum þeim er upplifa að lágt sjálfstraust haldi aftur af þeim í lífi og starfi.
Yfirlit Sjálfstraustsgildrunnar
- 1. tími: Skilningur á sjálfstraustsgildrunni og gildum.
- 2. tími: Sjálfsgagnrýni og samkenndarrödd.
- 3. tími: Að losa sig við takmarkandi hugsanir.
- 4. tími: Hegðun og hjálplegt sjálfstraust.
- 5. tími: Ótti við mistök og höfnun.
- 6. tími: Að setja mörk og standa með sér.
- 7. tími: Sjálfstraust í samskiptum og líkamstjáning.
- 8. tími: Viðhald og framfarir.
Leiðbeinandi
Karl Jónas Smárason, sálfræðingur.